• Skálavík. Mynd: Hafþór Gunnarsson.

7. september 2020

762. fundur bæjarstjórnar

762. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur haldinn þriðjudaginn 8. september 2020 kl. 17:00 á Minni Bakka í Skálavík.

Dagskrá

  1. Fundagerðir bæjarráðs 30/6, 7/7, 14/7, 28/7, 4/8, 18/8, 25/8 og 1/9.
  2. Fundagerðir umhverfismálaráðs frá 2/7, 13/8 og 3/9.
  3. Fundargerð velferðarráðs frá 6/7.
  4. Fundargerð hafnarstjórnar frá 2/9.
  5. Fundargerð fræðslumála- og æskulýðsráðs frá 3/9.
  6. Kosning í nefndir og ráð.

Fundur númer 8/2020.