Fréttir
  • Ráðhús Bolungarvíkur - Bolungarvíkurkaupstaður. Mynd: Helgi Hjálmtýsson.

763. fundur bæjarstjórnar

Dagskrá

  1. Fundagerðir bæjarráðs frá 15/9 og 22/9.
  2. Fundargerð umhverfismálaráðs frá 1/10.
  3. Fundargerð velferðarráðs frá 2/10.
  4. Fundargerð menningar- og ferðamálaráðs frá 5/10.
  5. Tillaga að bókun vegna máls sem var á dagskrá fundar umhverfismálaráðs 1. október sl.
  6. Auglýsing um deiliskipulag hesthúsabyggðar við Sand í Bolungarvíkurkaupstað.
  7. Viðauki nr. 6 (v/Örnu ehf.).
  8. Viðauki nr. 7 (v/aukningar á heimild til lántöku).
  9. Ákvörðun um að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga sem tryggt er með veði í tekjum sveitarfélagsins.

Fundur nr. 9/2020