• Hólskirkja í Bolungarvík. Mynd: Helgi Hjálmtýsson

21. desember 2020

766. fundur bæjarstjórnar

766. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur haldinn þriðjudaginn 22. desember 2020 kl. 17:00 í fjarfundi.

Dagskrá

  1. Fundagerð bæjarráðs frá 15/12.
  2. Fundargerð menningar- og ferðamálaráðs frá 15/12.
  3. Viðauki nr. 8 (vatnsveita).
  4. Viðauki nr. 9 (snjómokstur).
  5. Viðauki nr. 10 (barnavernd).
  6. Viðauki nr. 11 (búseta).
  7. Viðauki nr. 12 (skipulagsmál).
  8. Gjaldskrár 2021 – síðari umræða.
  9. Fjárhagsáætlun 2021 – síðari umræða.

Fundur nr. 12/2020.