• Íþróttasalur

14. júní 2021

772. fundur bæjarstjórnar

772. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur haldinn þriðjudaginn 15. júní 2021 kl. 17:00 í Ráðhússal bæjarins við Aðalstræti.

Dagskrá

  1. Fundagerðir bæjarráðs frá 18/5, 25/5 og 8/6.
  2. Fundargerð umhverfismálaráðs frá 3/6.
  3. Fundargerð fræðslumála- og æskulýðsmálaráðs frá 28/4.
  4. Kosning forseta bæjarstjórnar.
  5. Kosning í bæjarráð og kosning formanns og varaformanns bæjarráðs.
  6. Sumarleyfi bæjarstjórnar.

Fundur nr. 6/2021.