• Heilsustígur 11

9. nóvember 2021

775. fundur bæjarstjórnar

775. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur haldinn þriðjudaginn 9. nóvember 2021 kl. 17:00 í Ráðhússal bæjarins við Aðalstræti.

Dagskrá

  1. Fundagerðir bæjarráðs frá 19/10, 26/10 og 3/11.
  2. Fundargerðir velferðarráðs frá 11/10 og 4/11.
  3. Fundargerð umhverfismálaráðs frá 4/11.
  4. Gjaldskrár 2022 - fyrri umræða.
  5. Fjárhagsáætlun - fyrri umræða.

Fundur nr. 9/2021.