• Þrettándagleði í Bolungarvík 2019, mynd Haukur Sigurðsson

11. janúar 2022

777. fundur bæjarstjórnar

777. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur, haldinn þriðjudaginn 11. janúar 2022 kl. 17:00 í Ráðhússal bæjarins við Aðalstræti.

Dagskrá

  1. Fundagerðir bæjarráðs frá 21/12, 29/12 og 4/1.
  2. Fundargerð umhverfismálaráðs frá 6/1.
  3. Fundargerð hafnarstjórnar frá 13/12.
  4. Fundargerð menningar- og fræðslumálaráðs frá 29/12.
  5. Úthlutunarreglur styrkja menningar- og ferðamálaráðs Bolungarvíkur.
  6. Fjögurra ára fjárhagsáætlun 2022 - 2025 - fyrri umræða.
  7. Kosning í bæjarráð.
  8. Bókun vegna laxasláturhúss í Bolungarvík.

Fundur nr. 1/2022.