Fréttir
  • Þreksalur

782. fundur bæjarstjórnar

Dagskrá

  1. Fundarsetning samkvæmt 6. grein samþykktar um stjórn Bolungarvíkur og fundarsköp bæjarstjórnar.
  2. Kynnt greinargerð yfirkjörstjórnar vegna sveitarstjórnarkosninga í Bolungarvík 2022.
  3. Kosningar.
    1. Kosning forseta og varaforseta bæjarstjórnar samkvæmt 7. grein fundarskapa.
    2. Kosning í bæjarráð samkvæmt 27. grein fundarskapa.
  4. Kosningar samkvæmt 46. grein samþykktar um stjórn Bolungarvíkur og fundarsköp bæjarstjórnar.
  5. Ráðning bæjarstjóra.
    1. Ráðning Jóns Páls Hreinssonar sem bæjarstjóra
    2. Ráðningarsamningur bæjarstjóra.
  6. Fundargerð fræðslumála- og æskulýðsráðs frá 12/5.
  7. Ársreikningur 2021 - seinni umræða.

Fundur nr. 6/2022.