Fréttir
  • 20220901-DJI_0502

807. fundur bæjarstjórnar

807. fundur Bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 10. september, kl. 17:00 í fundarsal bæjarins, Ráðhúsinu við Aðalstræti.

DAGSKRÁ

1. Fundagerðir bæjarráðs frá 18/6 , 25/6 , 2/7 , 16/7 , 30/7 , 13/8 , 20/8 , 27/8 og 3/9 .

2. Fundargerð nefndar um endurskoðun bæjarmálasamþykktar og erndisbréfa nefnda og ráða frá 1/7 .

3. Fundargerðir fræðslumála- og æskulýðsráðs frá 3/7 og 1/8 .

4. Fundargerðir umhverfismálaráðs frá 15/8 og 5/9 .

5. Fundargerð fjallskilanefndar frá 21/8

6. Erindisbréf velferðaráðs Bolungarvíkurkaupstaðar.

7. Kosning.