Aðstoðarfólk
Vinnutilhögun:
- Næturvaktir frá 00:00-08:00 virka daga og um helgar.
- Einnig einhverjar vaktir 08:00-16:00 eða 16:00-00:00 eftir samkomulagi.
- Starfshlutfall er samkomulag.
- Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni:
- Aðstoð við umönnun og vöktun barnsins á næturnar.
- Aðstoð við daglegar athafnir.
Hæfniskröfur:
- Sveigjanleiki, hæfni í mannlegum samskiptum mikilvæg.
- Frumkvæði og þolinmæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Reynsla og þekking á umönnun fatlaðra barna kostur.
- Æskilegt er að viðkomandi hafi náð 20 ára aldri.
- Hreint sakavottorð.
Tímabundið starf er að ræða með möguleika á áframhaldandi starfi.
Frekar upplýsingar veitir Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri.