Fréttir
  • Samvest2020

Agnes Eva keppir í Samfés

Að venju var ball fyrir ungmenni félagsmiðstöðva á svæðinu en vegna veðurs komst Súðvíkingar og Þingeyringar ekki. Ballið var að vonum líflegt og fór fram í Félagsheimili Bolungarvíkur.

Agnes Eva kom fram og flutti lagið Lookalike eftir Conan Gray.

Röskun hefur verið í starfssemi félagsmiðstöðva á Íslandi vegna faraldursins. Söngkeppni Samfés 2020 fór til að mynda fram á vefnum.

Samvest er forkeppni á norðanverðum Vestfjörðum fyrir Samfés söngkeppnina sem er hluti af Samfestinginum sem fram fer að Ásvöllum í Hafnarfirði helgina 29.-30. apríl 2022.