Áramótabrenna 2022
Áramótabrenna færist fram á föstudag kl. 20.30.
Vegna slæmrar veðurspár, þarf því miður að færa áramótabrennu björgunarsveitarinnar Ernis til föstudagsins 30. desember kl. 20.30 á Hreggnasasvæðinu.
Björgunarsveitin býður alla Bolvíkinga velkomna á brennu og flugeldasýningu.