Fréttir
  • Þrettándinn. Mynd: Haukur Sigðursson.

Áramótabrenna 2023

Á Hreggnasasvæðinu kl 20:30


Áramótabrennan verður haldin í Bolungarvík 31.12.2023 á Hreggnasasvæðinu kl 20:30, þar mun Björgunarsveitin Ernir einnig bjóða upp á flugeldasýningu.


Flugeldasala Björgunarsveitarinnar Ernis er í slysavarnarhúsinu að Hafnargötu 60 í Bolungarvík.

Opnunartímar eru þessir:

Föstudagur 29. des, kl: 16:00-22:00

Laugardagur 30. des, kl: 13:00-22:00

Sunnudagur 31. des, kl: 10:00-16:00

Laugardagur 6. jan (Þrettándinn), kl 16:00-18:00


Óskum ykkur gleðilegs ný árs og farsældar á komandi ári.