Áríðandi upplýsingar vegna Covid-19 og meðhöndlun úrgangs!
Ekki má yfirfylla tunnur.
Þetta er gert svo að starfsmenn þurfi ekki að snerta ruslapoka við sorphirðu
Smitaðir einstaklingar þurfa að gæta þess að snýtibréf fari í vel lokuðum pokum í tunnu fyrir almennt sorp.
Það sorp sem ekki kemst fyrir í tunnum verða íbúar sjálfir að skila á gámasvæði sveitarfélaga.
Þessar aðgerðir eru nauðsynlegar til að minnka líkur á að starfsmenn sem vinna við söfnun og móttöku úrgangs smitist við að handleika úrgang.