• Covid_19

19. nóvember 2021

Ástarviku frestað

Ákveðið hefur verið að fresta ástarvikunni um óákveðinn tíma vegna stöðunnar sem nú er uppi í farsóttinni.

Ástarvikan var skipulögð 21.-27. nóvember og biður bærinn þá aðila sem fengnir voru til vikunnar velvirðingar á þessari ákvörðun sem og íbúa Bolungarvíkur.