Fréttir
  • Vatn

ATH!! Vatnslaust verður vegna viðgerðar þriðjudaginn 8. ágúst kl. 8 og miðvikudaginn 9. ágúst. Kl. 13.

Vatnslaust verður eitthvað frameftir degi vegna viðgerðar þriðjudaginn 8. ágúst kl. 8 og miðvikudaginn 9. ágúst. Kl. 13.

Þriðjudagur 8. ágúst kl. 8: verður vatnið tekið af á Völusteinsstræti, innan Skólastígs og á Höfðastíg þ.á.m. Heilsugæsla og Hreggnasi.

Miðvikudagur 9. ágúst kl 13: Verður vatnið tekið af á Safnaðarheimilinu, Hjúkrunarheimilinu Bergi, Aðalstræti 19 og hluta af Hafnargötu ( Vélsmiðja, Hafnargata 49 og 47).

Við biðjumst velvirðingar á þessu raski en vonum að vatnið komist á sem allra fyrst.