• Skjaldarmerki Íslands

23. september 2016

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna kosninga til Alþingis laugardaginn 29. október 2016 hófst miðvikudaginn 21. september 2016. 

Í Bolungarvík fer utankjörfundaratkvæðagreiðsla í umdæmi Sýslumannsins á Vestfjörðum vegna kosninga til Alþingis laugardaginn 29. október 2016 fram á skrifstofu embættisins í Bolungarvík, Aðalstræti 12, á venjulegum afgreiðslutíma frá kl. 10:00 til 15:00.