Fréttir
  • Vitastígur 1-3

Auglýst eftir uppbyggingaraðilum íbúðarhúsnæðis

Kaupstaðurinn leggur áherslu á að markmiðið með sölu fasteigna í eigu sveitarfélagsins sé framþróun fasteignamarkaðar í Bolungarvík.

Mikilvægt er að uppbygging íbúðarhúsnæðis hefjist sem fyrst og þannig nýtast fyrirliggjandi fasteignir sem eru í eigu sveitarfélagisins í þágu samfélagsins.

Höfðastígur 7

Höfðastígur 7 í Bolungarvík

Nánari upplýsingar veitir Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri, jonpall@bolungarvik.is. Frestur til senda inn erindi vegna uppbygginar íbúðarhúsnæðis er til og með 8. mars 2019.

Bolungarvík, 25. febrúar 2019
Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri


Fréttir

    Enginn Skjalaflokkur er tengdur.

Fréttir

    Enginn Skjalaflokkur er tengdur.