• Vitastígur 1-3

22. febrúar 2019

Auglýst eftir uppbyggingaraðilum íbúðarhúsnæðis

Bolungarvíkurkaupstaður auglýsir eftir áhugasömum aðilum til uppbyggingar íbúðarhúsnæðis í Bolungarvík.

Kaupstaðurinn leggur áherslu á að markmiðið með sölu fasteigna í eigu sveitarfélagsins sé framþróun fasteignamarkaðar í Bolungarvík.

Mikilvægt er að uppbygging íbúðarhúsnæðis hefjist sem fyrst og þannig nýtast fyrirliggjandi fasteignir sem eru í eigu sveitarfélagisins í þágu samfélagsins.

Höfðastígur 7

Höfðastígur 7 í Bolungarvík

Nánari upplýsingar veitir Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri, jonpall@bolungarvik.is. Frestur til senda inn erindi vegna uppbygginar íbúðarhúsnæðis er til og með 8. mars 2019.

Bolungarvík, 25. febrúar 2019
Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri