Fréttir
  • Blátt

Bláir og rauðir keppa

Sérleg dómnefnd á vegum ráðsins mun skoða húsin og velja úr. 

Síðast var haft á orði að bláa-hverfið hefði almennt ekki verið eins vel skreytt og rauða-hverfið. Nú býðst bláum tækifæri á að gera betur. 

Vegleg verðlaun eru í boði fyrir fyrsta, annað og þriðja sæti. 

Úrslitin verða kynnt á brekkusöngnum á föstudagskvöldið þar sem fjörið logar.