Fréttir
  • Lif ogheilsa - SÍBS

Boðsbréf í heilsufarsmælingu

Frestað um óákveðinn tíma vegna ófærðar

Lif ogheilsa - SÍBSMælingin fer fram á Heilsugæslustöð Bolungarvíkur fimmtudaginn 11. maí kl. 15-17. 

Mældur er blóðþrýstingur, blóðsykur, blóðfita, súrefnismettun og styrkur. Þátttakendum býðst að taka þátt í lýðheilsukönnun. 

Verkefnið er unnið í samstarfi við sveitarfélög á Vestfjörðum, Heilbrigðisstofnanir Vesturlands og Vestfjarða.  

Þá viljum við vekja athygli á fræðsluerindi um Stóru myndina í heilbrigðismálum sem Guðmundur Löve framkvæmdastjóri SÍBS verður með í Fræðslumiðstöð Vestfjarða Ísafirði, fjarfundur á Patreksfirði, fimmtudaginn 11. maí kl. 12-13, jafnframt verður reynt að streyma fundinum á Facebook síðu SÍBS. Erindið er um 20 mínútur en í kjölfarið verður opið fyrir spurningar og umræður. 

Erindið er sérstaklega áhugvert fyrir fagaðila og fulltrúa sveitarfélaga sem vinna að stefnumótun og framkvæmd verkefna er tengjast heilsueflingu.


Fréttir

    Enginn Skjalaflokkur er tengdur.

Fréttir

    Enginn Skjalaflokkur er tengdur.