Fréttir

Bókun sölubása á markaðstorgi Bolungarvíkur þann 6. júlí

Markaðshelgin í Bolungarvík 2024 verður dagana 4. - 7. júlí.

Markaðstorgið verður á sínum stað þann 6. júlí og þau sem vilja bóka sölubás geta haft samband í tölvupósti á bryndis@bolungarvik.is eða bolungarvik@bolungarvik.is 

Eftirfarandi þarf að koma fram:

  • Fullt nafn
  • Kennitala
  • Símanúmer
  • Heimilisfang
  • Hvers kyns varningur er til sölu (matur, fatnaður o.þ.h.)
  • Hversu stórum sölubás er óskað eftir (metrar)
  • Þarftu rafmagn?


Fréttir

    Enginn Skjalaflokkur er tengdur.

Fréttir

    Enginn Skjalaflokkur er tengdur.