• Stundin okkar

24. apríl 2017

Bolvískir krakkar í Stundinni okkar

Stundin okkar sýndi um helgina viðtöl og upptökur sem tekin voru við bolvíska krakka síðasta sumar í Bolungarvík. 

Stundin okkar 23. apríl 2017. Aðgengilegt á vef til 22. júlí 2017.