• Mistök urðu við álagningu fasteignagjalda Bolungarvíkurkaupstaðar í upphafi árs er snýr að sorpeyðingargjaldi.

13. febrúar 2019

Breyting á fasteignagjöldum 2019

Mistök urðu við álagningu fasteignagjalda Bolungarvíkurkaupstaðar í upphafi árs er snúa að sorpeyðingargjaldi.

Rétt sorpeyðingargjald er 21.950 kr. á íbúð.

Uppfærslu greiðsluseðla er lokið og tilkynning þess efnis hefur verið send til eigenda fasteigna. Breytingaseðil má sjá á island.is hjá öllum þeim sem þurfti að leiðrétta hjá.

Beðist er velvirðingar á mistökunum.