Breytt um bókasafnskerfi
Fram í miðjan júní munu bækur eða blöð ekki bætast við safn Bókakaffisins.
Ástæðan er sú að verið er að breyta um bókasafnskerfi og mun það taka þennan tíma.
Bæjarbúar eru beðnir um að sýna þolinmæði meðan á þessu verki stendur.