Búast má við truflunum í vatnsveitu (ofan Stigahlíðar) 20. september.
Þann 20.september verður viðhaldsvinna við vatnsveituna í Bolungarvík sem getur haf áhrif á vatn hjá íbúum ofan Stigahlíðar.
Vinna mun byrja uppúr kl.8 að morgni 20.sept og má búast við truflunum frameftir degi.
Beðist er velvirðingar á þessum truflunum, en um er að ræða nauðsynlegt viðhald.