• Bolungarvík

1. desember 2016

Efni frá íbúafundum

Haldnir hafa verið nokkrir íbúafundir og höfðað til hagsmunaaðila viðkomandi málefnis á hverjum fundi og lauk fundarröðinni með almennum íbúafundi. 

Fundir sem haldnir hafa verið  með íbúum og hagsmunaaðilum eru:

Kynningar af almennum íbúafundi 1. desember 2016