Fréttir
 • Bolungarvík

Fjórtán sóttu um starf bæjarstjóra í Bolungarvík

Umsóknirnar voru kynntar á fundi bæjarráðs Bolungarvíkur í dag þar sem kom fram að eftirtaldir aðilar hafi sótt um starf bæjarstjóra: 

 

 • Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, verkefnastjóri
 • Arnór Sigmarsson, verkefnastjóri
 • Ármann Jóhannesson, byggingaverkfræðingur
 • Birgir Finnbogason, endurskoðandi
 • Erla Kristinsdóttir, sérfræðingur
 • Gunnar Björnsson, viðskiptafræðingur
 • Gunnar Kristinn Þórðarson, stjórnsýslufræðingur
 • Gylfi Ólafsson, framkvæmdastjóri
 • Jón Páll Hreinsson, verkefnastjóri
 • Jóna Finnsdóttir, sjálfstætt starfandi
 • Lárus Páll Pálsson, viðskiptafræðingur
 • Ólafur Kjartanssson, ráðgjafi
 • Tryggvi Áki Pétursson, sjálfstætt starfandi
 • Þorsteinn Gunnarsson, sviðsstjóri