Fréttir
  • MORGNAR-1

Foreldramorgnar

Þriðjudaginn 7. mars kl. 13:00

Foreldramorgnar á Bókasafni Bolungarvíkur (Bókakaffi) hefjast þriðjudaginn 7. mars kl. 13:00. Foreldramorgnar eru hugsaðir fyrir foreldra ungra barna og börn. Stund til að koma saman og njóta samvista. Öll hjartanlega velkomin.