Fréttir
  • Kjörgögn

Framboðsfrestur og utankjörfundur

Framboðum skal skila á bæjarskrifstofu Bolungarvíkurkaupstaðar í Aðalstræti 10-12. 

Ósk um að greiða atkvæði í heimahúsi skal vera skrifleg og studd vottorði lögráða manns um hagi kjósandans og hafa borist kjörstjóra eigi síðar en kl 16:00 þriðjudaginn 22. maí nk.  Slík atkvæðagreiðsla má ekki fara fram fyrr en þremur vikum fyrir kjördag.

Upplýsingar um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar er að finna á vefnum syslumenn.is.