• Endurvinnsla

31. júlí 2017

Gamastöð lokuð á laugardag

Gámastöð bæjarins verður lokuð laugardaginn 5. ágúst.

Íbúum er frjálst að losa sig við almennan heimilisúrgang á gámastöð allt að 1m3 á opnunardögum án gjaldtöku.

Opnunartímar gámastövar eru:

  • Mánudaga kl. 15-18:30
  • Miðvikudaga kl. 15-18:30
  • Föstudaga kl. 15-18:30

Að auki á sumrin

  • Laugardaga kl. 10-14