Fréttir

Garðúrgangur sóttur

Þriðjudaginn 21. maí og mánudaginn 27. maí verður garðúrgangur sóttur við hús hjá íbúum Bolungarvíkur. Gott er að setja garðúrganginn út á gangstétt og ganga snyrtilega frá.