Fréttir
  • Skarðsbók Jónsbókar / Árnastofnun

Gjaldfrjáls aðgangur

Til útláns eru blöð og bækur og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Bókasafnið hefur nýlega fengið 120 bækur á pólsku og flestar þeirra eru barnabækur.

Nýjar bækur koma í hverri viku.

Safnið er opið mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 14 til 16 og á þriðjudögum frá kl. 14 til 18.

Polska