Göngin lokuð tvær nætur vegna viðhalds
Næstu tvær vikur, 2.-14. september, vikur 36 og 37, má gera ráð fyrir umferðartöfum í göngunum vegna viðhalds.
Rafbúnaður í göngunum verður endurnýjaður og sprautusteypa á kafla.
Frekari upplýsingar má fá í síma Vegagerðarinnar 522 1000 á milli kl. 08:00 og 16:00.