• Skolahreysti 2021

26. maí 2021

Grunnskólinn keppir til úrslita í skólahreysti

Grunnskóli Bolungarvíkur keppir til úrslita í skólahreysti laugardaginn 29. maí 2021 kl. 19:45 í beinni á RÚV.

Það er hörku lið sem keppir fyrir skólann, þau Eydís Birta Ingólfsdóttir, Guðmundur Páll Einarsson, Gunnar Egill Gunnarsson og Ingibjörg Anna Skúladóttir og varamenn Agnes Eva Hjartardóttir og Sigurgeir Guðmundur Elvarsson. 

Þjálfari hópsins er Vésteinn Már Rúnarsson.

Magnað lið í spennandi keppni!