Fréttir
  • Sjómannadagurinn í Bolungarvík 2018, Bjarni Beneditksson, Guðmundur Einarsson, Sigurður Hjartarson, Elías Ketilsson og sr. Ásta Ingibjörg Pétursdóttir

Heiðurskarlar Sjómannadagsins í Bolungarvík

Heiðrun fór fram á kvöldskemmtun í félagsheimilinu fram til ársins 1989 að heiðrun fór í fyrsta skipti fram í Hólskirkju, en þá var Sjómannadagurinn í Bolungarvík 50 ára, og hefur heiðrun farið þar fram síðan.

Bolungarvíkurkaupstaður sér nú um Sjómannadaginn í Bolungarvík og óskar bærinn eftir myndum frá athöfnum og einstaklingum sem hafa verið heiðraðir ef einhverjir kunna að eiga slíkar myndir í fórum sínum.

Sjómannadagurinn í Bolungarvík verður 80 ára á næsta ári 2019.

Hér fylgir listi yfir 71 heiðurskarl Sjómannadagsins í Bolungarvík.

Heiðraðir 1954
Guðmundur Salómon Jónasson
Jens Jónsson
Þorlákur Ingimundarson

Heiðraðir 1955
Halldór Jónsson
Magnús Kristjánsson

Heiðraður 1956
Finnbogi Bernódusson

Heiðraðir 1957
Jens Þórðarson
Hjálmar Þorsteinsson

Heiðraðir 1958
Jón Leví Friðriksson
Guðjón Jónsson

Heiðraðir 1962
Guðmundur Ásgeirsson
Pétur Ólafsson

Heiðraðir 1963
Friðrik Árnason
Finnbogi Sigurðsson

Heiðraðir 1964
Stefán Ólafsson
Páll Sólmundsson

Heiðraðir 1965
Ebeneser Benediktsson
Jakob Elíasson

Heiðraðir 1966
Guðni Bjarnason
Þorlákur Þorsteinsson

Heiðraðir 1968
Sigurgeir Sigurðsson
Jón Kr. Elíasson

Heiðraðir 1969 á 30 ára afmæli sjómannadagsins
Gísli Hjaltason
Valdimar Ólafsson

Heiðraðir 1970
Eyjólfur Guðmundsson
Þorgils Guðmundsson

Heiðraðir 1973
Eggert Haraldsson
Kristján Jensson

Heiðraðir 1976
Benedikt E. Jónsson
Páll Pálsson

Heiðraðir 1977
Kjartan Guðjónsson
Magnús Haraldsson

Heiðraðir 1978
Ágúst Jasonarson
Jón Ásgeir Jónsson

Heiðraðir 1979 á 40 ára afmæli sjómannadagsins
Halldór Ágúst Benediktsson
Jón Guðnason

Heiðraðir 1980
Hálfdán Einarsson
Hrólfur Einarsson
Ragnar Sveinbjörnsson

Heiðraður 1981
Hálfdán Örnólfsson

Heiðraður 1983
Benjamín Eiríksson

Heiðraðir 1985
Bernódus Halldórsson
Hannes Sigurðsson

Heiðraðir 1986
Hallgrímur Jónsson
Jóhannes Þórarinsson

Heiðraðir 1988
Hávarður Olgeirsson
Guðmundur Rósmundsson

Heiðraðir 1989 á 50 ára afmæli sjómannadagsins
Þórður Eyjólfsson
Per Sulebust, íslenskt nafn Pétur Jakobsson
Kristján Þ. Kristjánsson

Heiðraðir 1991
Bjarni Sigurðsson
Magnús Guðnason

Heiðraðir 1994
Ingólfur Þorleifsson
Kristján Sigurðsson

Heiðraðir 1996
Bjarni Jónsson
Gunnar Halldórsson
Magnús Ragnarsson

Heiðraðir 1998
Þorkell Sigmundsson
Vilmundur Reimarsson

Heiðraðir 1999 á 60 ára afmæli sjómannadagsins
Elías Ketilsson
Guðmundur Halldórsson
Magnús Jónsson

Heiðraðir 2001
Guðmundur Jakobsson
Jón M. Egilsson

Heiðraðir 2003
Jón Pétursson
Marús Guðmundsson
Þorgeir Guðmundsson

Heiðraðir 2018
Bjarni Benediktsson
Guðmundur Einarsson
Sigurður Hjartarson

Einar Guðfinnsson var sæmdur gullmerki árið 1964