Fréttir
  • Heilsumanudur-Heilsubaejrins-2024

Heilsumánúður Heilsubæjarins 2024

Heilsubærinn ætlar að bjóða uppá og vekja athylgi á hreyfi möguleikum í Bolungarvík í febrúar. Fullt af frábærum viðburðum sem heilsubærinn hvetur alla íbúa til þáttöku í.

Heilsumanudur-Heilsubaejrins-2024

Heilsubærinn Bolungarvík er forvarnarverkefni sem hefur verið í gangi í Bolungarvík frá árinu 2000.

Helsta markmiðið verkefnisins er að hver og einn finni til ábyrgðar gagnvart sjálfum sér og eigin heilsu.

Í verkefninu taka þátt stofnanir, skólar, félagasamtök, fyrirtæki og bæjarfélagið sjálft.