Heilsustígur var niðurstaðan
Alls kusu 100 manns en á leiðréttri kjörskrá voru 696 einstaklingar og kjörsókn var því 14,4%.
- 44 kusu heilsustíg
- 19 kusu útihreystitæki
- 16 kusu grillskála
- 14 kusu hjólabraut
- 5 kusu klifurvegg
- 0 kusu mósaík-tröppur
2 valseðlar voru ógildir.
Um heilsustíg segir að hann sé áætlaður allt að 4 km að lengd með 10 til 15 æfingastöðvum með mismunandi æfingum og heimagerðum tækjum að mestu.