Fréttir

Heimilislausir kettir

Kettirnir hafa verið á vergangi í bænum í töluverðan tíma. 

Ef enginn gerir tilkall til þeirra innan sjö daga verður reynt að finna fyrir þá nýtt heimili.