• Endurvinnsla

12. janúar 2017

Heimilisúrgangur

Heimili þurfa ekki að greiða fyrir heimilisúrgang á gámastöð allt að að 8m3 (átta rúmmetrum) á ári. 

Ýmis úrgangur er þó alveg undanþegin greiðslu á gámastöð eins og garðaúrgangur, bylgjupappi, rúlluplast og ýmsar plastumbúðir, raftæki svo sem þvottavélar, þurrkarar, ískápar, frystikistur og hjólbarðar og fleira.

Á veturna er gámastöð opin á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum frá kl. 15-18:30. Gámastöð fyrir Bolungarvík er við áhaldahús bæjarins við Tjarnarkamb 1.

Sorptunnur

Almennt heimilissorp er fjarlægt annan hvern miðvikudag en sorp til endurvinnslu er fjarlægt fjórða hvern miðvikudag.

Breytt flokkun

Breytt flokkun í Bolungarvík er bæklingur um endurvinnslu og meðferð almenns heimilissorps.