• Bref_4_bekkjar

12. maí 2021

Heimsókn 4. bekkjar á bæjarskrifstofuna

Krakkarnir í 4. bekk Grunnskóla Bolungarvíkur komu í lok síðustu viku á bæjarskrifstofuna með bréf til bæjarstjórans.

Í bréfinu fór þau fram á að ærslabelgurinn yrði lagfærður en hann hefur lekið lofti.

Bref_4_bekkjar3

Belgurinn hefur þó gagnast börnunum en beðið er eftir örlítið hærra hitastigi svo hægt verði að að líma yfir gatið.

Bref_4_bekkjar2

4. bekkur Grunnskóla Bolungarvíkur