Heimsókn 4. bekkjar á bæjarskrifstofuna
Í bréfinu fór þau fram á að ærslabelgurinn yrði lagfærður en hann hefur lekið lofti.
Belgurinn hefur þó gagnast börnunum en beðið er eftir örlítið hærra hitastigi svo hægt verði að að líma yfir gatið.

4. bekkur Grunnskóla Bolungarvíkur