Fréttir
  • Hesthúsahverfi við Sand

Hesthúsahverfi við Sand

Deiliskipulagssvæðið er staðsett norðan við núverandi hesthúsabyggð.

Hesthúsahverfi við Sand

Núverandi hesthúsabyggð er á snjóflóðahættusvæði C. Skv. aðalskipulagi Bolungarvíkur 2008-2020, er gert ráð fyrir að flytja hesthúsahverfið út fyrir snjóflóðahættusvæðið. Hesthúsahverfið verður stækkað til norð-austurs og allar byggingar verða utan snjóflóðahættusvæðis.

Deiliskipulagið hefur hlotið meðferð skv. 41. og 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagið öðlast þegar gildi.