Fréttir
  • Grunnskóli Bolungarvíkur

Hlutastarf við grunnskólann

Ef svo er leitum við að hressum einstakling til þess að sjá um heilsdagsskólann hjá okkur í Grunnskólanum í Bolungarvík. 

Heildagsskólinn er lengd viðvera yngstu skólabarnanna (1.-4.bekk). 

Vinnutíminn er alla daga frá kl. 12:30–16:30. Starfið felur í sér umsjón, skipulag og frágang, samstarf við íþróttafélögin og tónlistarskólann. 

Menntunar- og hæfniskröfur

 

  • Áhugi að starfa með börnum
  • Gott vald á íslenskri tungu
  • Framúrskarandi hæfi í mannlegum samskiptum
  • Frumkvæði og leiðtogahæfni
  • Hreint sakavottorð 

 

Nánari upplýsingar er að fá hjá Stefaniu Ásmundsdóttir, skólastjóra, í síma 456-7249 eða stefania@bolungarvik.is.