Fréttir
  • Íþróttahúsið Árbær

Hófs til heiðurs íþróttamanni ársins í Bolungarvík

Föstudaginn 13. janúar nk. kl 18:00 í Félgasheimili Bolungarvíkur

Í tilefni af útnefningu á íþróttamanni Bolungarvíkur fyrir árið 2022 og veitingu viðurkenninga verður haldið hóf í Félagsheimili Bolungarvíkur föstudaginn 13. janúar nk. kl.18:00.

Tilnefndir eru sex íþróttamenn til Íþróttamanns ársins 2022:

Jóhann Samuel Rendall, fótbolti

Valdís Rós Þorsteinsdóttir, sund

Margrét Gunnarsdóttir, hestaíþróttir

Stefanía Silfá Sigurðardóttir, körfubolti

Þorsteinn Goði Einarsson, badminton

Alastair Rendall, rafíþróttir

Fræðslumála- og æskulýðsráð Bolungarvíkur býður öllum velkomin.