Fréttir
  • Heilsustígur 7

Hreyfivika 2023

22. -28. maí 2023

Í dag hefst alþjóðalega hreyfivikan 2023 eða Move week. Hreyfivika er árleg lýðheilsuherferð og hefur það að markmiði að kynna kosti þess að taka þátt í hreyfingu og íþróttum. Börn eiga að hreyfa sig að lágmarki 60 mínútur daglega og fullorðnir í 30 mínútur.

Heilsubærinn ætlar að bjóða uppá og vekja athygli á hreyfi möguleikum í Bolungarvík. Við hvetjum alla til að hreyfa sig að lágmarki 30 mínútur samtals á dag og gefa bílnum fríviku.

Dagskrá:

Hreyfivika