Fréttir
  • Yan-laurichesse-3qZHundur og köttur. Mynd: Yan Laurichesse, UnsplashnN_M45Ds-unsplash

Hunda- og kattahreinsun 2018

Umsóknareyðublöð fyrir hunda skulu vera útfyllt þegar komið er í hreinsun á þriðjudaginn ef hundar eru ekki skráðir. Einnig er hægt að fá umsóknareyðublöð á skrifstofu Bolungarvíkurkaupstaðar. 

Kostnaður við hreinsunina er innifalinn í leyfisgjaldi. 

Þeir hundaeigendur sem undanþegnir eru leyfisgjaldi samkvæmtsamþykkt um hundahald, greiða sjálfir fyrir hreinsun kr 5.000.

  • Bólusetning hunda kr. 5.000 (greiðast af eiganda)
  • Eigendur katta greiða kr. 4.000 fyrir ormahreinsun
  • Munið eftir heilsufarsbókum. 


Hundaeftirlitsmaður er María Þórarinsdóttir s: 821-5285
Dýralæknir er Sigríður Inga Sigurjónsdóttir, s: 861 4568