• Bolungarvíkurhöfn

7. mars 2018

Íbúafundir með hagsmunaaðilum og íbúum

Bolungarvíkurkaupstaður boðar hagsmunaaðila og íbúa til funda.

  • Útgerð og iðnaður, mánudagur 12. mars kl. 20:00.
  • Ferðaþjónusta og verslun, miðvikudagur 14. mars kl. 20:00.
  • Íþróttir og félagasamtök, fimmtudagur 15. mars kl. 20:00.

Fundarstaður er efri salurinn í félagsheimilinu. Fundirnir standa öllum opnir og allir eru velkomnir.

Almennur íbúafundur verður haldinn laugardaginn 24. mars kl. 14:00 í stóra sal félagsheimilisins.