• Bolungarvíkurhöfn

23. mars 2018

Íbúafundur

Almennur íbúafundur verður haldinn laugardaginn 24. mars kl. 14:00 í stóra sal félagsheimilisins.

Dagskrá

  • Setning
  • Niðurstaða funda með hagsmunaaðilum
  • Fjárhagsleg staða bæjarfélagsins
  • Framkvæmdir ársins
  • Betri Bolungarvík
  • Umhverfisátak
  • Samantekt

Íbúar eru hvattir til að fjölmenna á fundinn.