Fréttir
  • Árborg og Berg

Íbúafundur fyrir íbúa í Hvíta húsinu

Tilgangurinn með fundinum er að fara yfir atburðaröð og eftirmála Covid-19 faraldursins og hvernig áhrif hann hefur haft á íbúa og þjónustu við þá.

Fulltrúar Bolungarvíkurkaupstaðar og Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða munu halda stutta framsögu og að því loknu munu íbúar fá tækifæri til að bera upp spurningar.

Íbúar eru hvattir til að mæta og taka þátt í umræðum.