Íbúafundur um Bolafjall
Fimmtudaginn 27. apríl 2023 kl. 18:00 í Félagsheimilinu í Bolungarvík
Fimmtudaginn 27.apríl nk. kl.18 verður haldin íbúafundur í Bolungarvík vegna stefnumótun um áfangastaðin Bolafjall. Í vetur var unnið að framtíðarstefnu fyrir útsýnispallinn á Bolafjalli með ráðgjafafyrirtækinu Cohn&Wolf með styrk frá Vestfjarðastofu.
Niðurstaða stefnumótunarvinnunar verður kynnt á opnum íbúafundi í Félagsheimilinu í Bolungarvík fimmtudaginn 27.apríl kl.18. Boðið verður uppá súpu og brauð fyrir fund.
Á fundinum mun Ingvar Örn Ingvarsson, ráðgjafi frá CohnWolf fara yfir niðurstöður stefnumótunarvinnunar.