Íbúar Árborgar í sjálfskipaða sóttkví
Í húsnæði Árborgar eru hjúkrunarheimilið Berg, íbúðir í einkaeigu og íbúðir í eigu sveitarfélagsins.
Mælst er til þess að íbúar hússins fari í sjálfskipaða sóttkví frá og með deginum í dag, 3. apríl 2020.
Hægt er að skrá sig í sóttkví á vefnum heilsuvera.is.