Fréttir
  • Ivan Samudra - Unsplash: Vatn

Íbúar og fyrirtæki spari vatnið

Íbúar og fyrirtæki eru beðin að minnka vatnsnotkun eins og hægt er á þessum tíma.

Eftir að viðgerð lýkur á að opna kerfið á nokkrum stöðum og hreinsa út úr því sem mun leiða til þrýstingsfalls og minnkaðs vatnsmagns í veitukerfinu. Hvergi á að loka fyrir vatnið en eins og áður sagði gæti þrýstingur minnkað verulega á meðan á aðgerðum stendur.

Meðan á hreinsun stendur og jafnvel í einhvern tíma á eftir má búast við óhreinindum í vatni.